Hér koma alls konar sniðugir fróðleiksmolar sem viðkoma hári!
*******************************
Eggjarauður eru fullar af próteinum, vítamínum og súpernærandi fitusýrum. Þær gera ekki einungis hárið á þér mjúkt, skínandi og heilbrigt heldur hjálpa því að vaxa.
Sniðugur maski fyrir lenga, mýkra og heilbrigðara hár:
- 2 eggjarauður
- 2 tsk ólífu olía
- 1 bolli vatn
Allt mixað saman og svo hægt og rólega nuddað í hársvörðin og út í allt hárið. Haft í 15-20 mínútur svo skolað úr.
*******************************
No comments:
Post a Comment